Kýr leggjast niður og standa upp fimm til sjö þúsund sinnum á ári

Eftir því sem kýr liggja lengur og hvílast mjólka þær meira. Kýrnar eru þó almennt á miklu brölti þar sem rannsóknir sýna að þær leggjast niður og standa upp um sjö þúsund sinnum á ári. Sérfræðingur í mjaltatækni segir latex dýnur geta komið að góðum notum.

692
01:37

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.