Oslóartréð svonefnda var fellt í Heiðmörk í dag

Oslóartréð svonefnda var fellt í Heiðmörk í dag. Fyrir valinu varð 14 metra hátt sitkagrenitré og lausleg talning árhringja gaf til kynna að það væri um 54 ára gamalt

42
01:22

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.