Segir fyrirtækið harma glannalegan framúrakstur

Upplýsingafulltrúi Strætó segir fyrirtækið harma glannalegan framúrakstur strætisvagns í Þrengslunum síðastliðinn föstudag. Myndband af ógnvænlegu atvikinu má sjá á Vísi en ljóst er að litlu mátti muna að illa færi.

6
01:07

Vinsælt í flokknum Útvarpsfréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.