Ísland í dag - Hræddur um að fólk haldi að hann sé að falsa

„Ég vil alls ekki að fólk haldi að ég sé að falsa og merki því myndirnar kyrfilega,“ segir hljóðmaðurinn Jóhannes K. Kristjánsson sem málar myndir í frítíma sínum, vill alls ekki gera þetta að aðalstarfi en er eflaust betri en flestir myndlistarmenn. „Ég elska að mála náttúruna enda eru þær myndir sífellt að verða vinsælli,“ segir Jóhannes sem var viðmælandi í Íslandi í dag.

11550
08:26

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.