25 ár frá innrás hersveita Bosníu-Serba í bæinn Srebrencica

Þess er minnst í dag að 25 ár eru liðin frá innrás hersveita Bosníu-Serba í bæinn Srebrencica í Bosníu. Innrásin markaði versta einstaka voðaverk Bosníustríðsins og versta fjöldamorð í Evrópu frá seinni heimsstyrjöld.

16
00:53

Vinsælt í flokknum Fréttir