Aðgengi að þyngdarstjórnunarlyfjum

Sala á lyfinu Ozempic, sem oft er notað til að stuðla að þyngdartapi, hefur meira en tuttugufaldast á einungis fimm árum. Sölutölur það sem af er ári gefa til kynna að notkun þyngdarstjórnunarlyfja sé enn að stóraukast.

126
02:22

Vinsælt í flokknum Fréttir