Segir ríkið ekki fylgja reglum hins siðaða samfélags

Lögmaður Guðjóns Skarphéðinssonar segir ríkið ekki fylgja reglum hins siðaða samfélags í málsvörn sinni gagnvart kröfum Guðjóns um bætur vegna ólöglegrar frelsissviftingar hans í Geirfinnsmálinu. Hann hafi í fyrsta skipti á ferlinum svimað eftir lestur á greinargerð ríkisins í málinu.

515
02:27

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.