Gaupi með Guðna Val í golfhermi

Guðjón Guðmundsson heimsótti Golfstöðina á dögunum og fann þar meðal annars kringlukastarann Guðna Val Guðnason sem er líklega högglengsti kylfingur landsins þegar kemur að því að slá í golfhermum.

4594
03:28

Vinsælt í flokknum Golf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.