Loðnubrestur annað árið í röð

Loðnubrestur annað árið í röð virðist vera staðreynd. Þriðju loðnuleitinni og þeirri umfangsmestu frá áramótum, með þátttöku sex skipa, er núna að mestu lokið en hún beindist einkum að hafsvæðinu undan Norðurlandi og Vestfjarðamiðum.

12
00:34

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.