Loðnubrestur annað árið í röð
Loðnubrestur annað árið í röð virðist vera staðreynd. Þriðju loðnuleitinni og þeirri umfangsmestu frá áramótum, með þátttöku sex skipa, er núna að mestu lokið en hún beindist einkum að hafsvæðinu undan Norðurlandi og Vestfjarðamiðum.