Tvöföld ánægja

Valur varð í gærkvöld Íslandsmeistari kvenna í fótbolta þriðja árið í röð. Tvöföld gleði er fyrir Elísu Viðarsdóttur, fyrirliða liðsins, sem fagnar ekki aðeins titli heldur á von á sínu öðru barni.

86
02:45

Vinsælt í flokknum Fótbolti