Þórólfur segir ekki rétt að lítið sé gert hér á landi

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir bregst við umræðu um að aðgerðir hér á landi séu svo til engar. Þórólfur tekur fyrir það og slík umræða sé móðgun við fólk sem starfi dag sem nótt við að hefta útbreiðslu veirunnar.

569
01:23

Vinsælt í flokknum Fréttir