Afturelding á uppleið

Við byrjum í fótboltanum en lið Aftureldingar hefur slegið í gegn í Lengjudeildinni í sumar og er óvænt á toppnum. Þar er við stjórnvölinn hinn ungi Magnús Már Einarsson.

266
02:50

Vinsælt í flokknum Fótbolti