Fram úr björtustu vonum?

Fjármálaráðherra segir uppgjör Lindarhvols stórglæsilega niðurstöðu fyrir ríkissjóð. Píratar hafi ekki sett gott fordæmi fyrir þingið með birtingu greinagerðarinnar. Þingflokksformaður Miðflokksins segir svör ráðherra óboðleg.

2796
05:16

Vinsælt í flokknum Fréttir