Platan í heild: David Bowie - The rise and fall of Ziggy Stardust and The Spiders from Mars

Ein áhrifaríkasta hljómplata 20. aldarinnar The rise and fall of Ziggy Stardust and the Spiders from Mars með David Bowie kom út þann 16. júní árið 1972 og er því hálfrar aldar gömul um þessar mundir. Plötunni hefur verið líst allt frá því að vera lausleg consept plata yfir á það að vera rokkópera þar sem sagt er frá alter egói Bowies, rokkstjörnunni Ziggy Stardust. Páll Sævar spilaði plötuna í heild.

57
45:07

Vinsælt í flokknum Gull Bylgjan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.