Kim í hóp með Tiger Woods

Hinn tvítugi Tom Kim frá Suður-Kóreu fagnaði sigri á Shriners Children's Open á PGA mótaröðinni í golfi í gær eftir mikla spennu. Úrslitin réðust ekki fyrr en á lokaholunni.

119
01:00

Vinsælt í flokknum Golf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.