Hvalkjötið að komast í höfn í Japan

Um 2.600 tonn af íslensku hvalkjöti eru væntanleg með skipi til Japans um miðja þessa viku og er þetta mesta magn hvalaafurða sem flutt hefur verið frá Íslandi í 35 ár. Útflutningsverðmætið nemur 2,8 milljörðum króna.

1898
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.