Ísland í dag - Lof mér að falla

Myndin lætur manni líða allt annað en vel en er mikilvæg áminning um að börn í fíkniefnum eru fleiri en okkur grunar og vandinn er nær okkur en við höldum. Lof mér að falla er á leiðinni á hvíta tjaldið og við kynnum okkur þessa áhrifaríku mynd í Ísland í dag.

8445
08:32

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.