Konur og kvár hvött til að leggja niður störf
Boðað hefur verið til kvennaverkfalls á kvennafrídaginn 24. október. Konur og kvár eru hvött til þess að leggja niður launuð og ólaunuð störf og mæta á baráttufundi. Vísir sýndi beint frá blaðamannafundi vegna verkfallsins.