Guðmundur Ágúst tryggði sig inn á Evrópumótaröðina

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, kylfingur úr GR, náði í dag sögulegum árangri er hann varð annar Íslendingurinn til þess að tryggja sér þátttökurétt á Evrópumótaröðinni í golfi.

305
01:35

Vinsælt í flokknum Golf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.