Platan í heild: U2 - War

War er þriðja stúdíóplata írsku rokkhljómsveitarinnar U2. Kom hún út þann 28. febrúar 1983 og var pródúseruð af hinum frábæra Steve Lillywhite. Platan er pólitískasta plata U2 til þess tíma, að hluta til vegna laga eins og "Sunday Bloody Sunday" og "New Year's Day", auk titilsins, sem stafar af sýn hljómsveitarinnar á heiminn á þeim tíma. Bragi Guðmunds spilaði plötuna í heild sinni fimmtudagskvöldið 2. mars.

104

Vinsælt í flokknum Gull Bylgjan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.