Hundafundur fyrir utan ráðuneytið

Nokkur fjöldi hundaeigenda kom saman fyrir utan matvælaráðuneytið í Borgartúni, til þess að vekja athygli á stöðu sinni í kjölfar breytinga hjá Icelandair, sem fela í sér að gæludýr verða framvegis ekki flutt til og frá landinu með farþegaflugvélum, heldur aðeins vöruflutningavélum.

50
01:20

Vinsælt í flokknum Fréttir