Myndbönd af lögreglu beita ofbeldi vekja reiði

Myndbönd sem sýna lögregluþjóna beita mótmælendur ofbeldi í Bandaríkjunum hafa vakið hörð viðbrögð þar í landi. Enn er mótmælt eftir dauða George Floyd.

97
01:15

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.