Ísland í dag - Fór í þriggja vikna jóganám á Maui

Andrea Eyland höfundur, dagskrárgerðarkona, jógakennari og brátt fimm barna móðir en saman eiga þau Þorleifur unnusti hennar sjö börn og verður því drengurinn sem er væntanlegur í sumar áttunda barnið sem bætist í fjölskylduna. Við kíktum í kaffi til Andreu sem er nýkomin heim frá Maui þar sem hún lærði grunnkennaranám í jógafræðum og fengum að forvitnast um lífið og tilveruna hjá þessari ævintýrakonu sem er margt til lista lagt.

46279
11:30

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.