Körfuboltakvöld: Þór og Hernández

Körfuboltakvöld greinir frá því að Þór frá Þorlákshöfn hafi í sumar samið við Spánverjann Pablo Hernández á grundvelli skriflegra svara KKÍ þess efnis að hann yrði undanþeginn því að vera talinn sem erlendur leikmaður í Subway-deild karla. Breyting varð svo á því síðar í sumar, eftir að Þór hafði samið við leikmanninn.

363
01:23

Vinsælt í flokknum Körfubolti