Japönsk hátíð fór fram í dag

Japönsk hátíð fór fram í húsakynnum Háskóla Íslands í dag. Gestir hátíðarinnar fengu fræðslu um bardagaíþróttina Júdó, lærðu að búa til sushi og klæddu sig upp í japanska þjóðbúninginn Kimono svo fátt eitt sé nefnt.

1442
02:06

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.