Katla Marín Stefánsdóttir segir frá söfnun handa ömmu hennar sem missti allt í bruna

Katla Marín segir ömmu sína einstaklega hjartahlýja konu sem gerir allt hvað hún getur fyrir aðra. Nú sé komið að ömmu hennar að þiggja aðstoð eftir að hafa misst allt sitt í bruna.

1313
03:29

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.