White Lies ræða við Séra Jón á X-977

Breska hljómsveitin White Lies troða upp í Hörpu í kvöld. Sveitin fagnar um þessar mundir tíu ára afmæli frumburðar síns, To Lose My Life. Platan verður flutt í heild sinni á sviði Eldborgar í kvöld.

560
09:09

Vinsælt í flokknum X977

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.