Danski flugdólgurinn segist saklaus

Danski kylfingurinn Thorbjörn Olesen lýsti yfir sakleysi sínu hjá dómara í London í gær. Olesen er sakaður um að hafa áreitt konu kynferðislega í flugi frá Nashville til London í lok síðasta mánaðar.

6
00:28

Vinsælt í flokknum Golf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.