Sjóðandi heitur Brandur

Færeyski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Brandur Olsen, leikmaður FH hefur farið á kostum í síðustu leikjum. Hann var aðeins fimmtán ára þegar FC Kaupmannahöfn keypti hann en alvarleg meiðsli settu strik í reikninginn og því kom hann til Íslands.

32
02:26

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.