Ísland í dag - Manstu þegar þú elskaðir mig?

Í Ljósmyndaskólanum á Granda er all sérstök sýning ljósmyndarans Dóru Dúnu sem ber yfirskriftina Manstu þegar þú elskaðir mig? En þar hefur Dóra fengið nokkur fyrrverandi pör sem áður elskuðu hvort annað en skildu síðan að skiptum, bæði fyrrverandi hjón og kærustupör. Vala Matt fór í Íslandi í dag og skoðaði þessa einstöku sýningu ljósmyndarans Dóru Dúnu í Ljósmyndaskólanum og heyrði í nokkrum fyrrverandi elskhugum og pörum, þeim Hugleiki Dagssyni og Ágústu Heru Harðardóttur, Sigurlaugu Diddu Jónsdóttur og Ægi Guðmundssyni og þar kom ýmislegt óvænt og skemmtilegt í ljós.

17351
10:25

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.