32 greindust með kórónuveiruna

32 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og ríflega helmingur var í sóttkví við greiningu. Alls eru sex nú á sjúkrahúsi vegna covid-19 og þar af tveir á gjörgæslu, og annar í öndunarvél.

44
02:26

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.