Flugrekstrarleyfi loks í höfn eftir tveggja ára undirbúning

Flugfélagið Play tilkynnti í dag að flugrekstrarleyfi frá Samgöngustofu væri í höfn. Jómfrúarferð félagsins verður farin 24. júní og miðasala hefst á næstunni. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar telur stærra ferðasumar í vændum en áður var reiknað með.

549
01:34

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.