„Ógnvekjandi“ áform í Þorlákshöfn

Fyrrverandi formaður BSRB finnst fyrirhuguð efnisvinnsla og þungaflutningar í kring um Þorlákshöfn ógnvekjandi. Hún hefur búið þar í marga áratugi og segir brýnt að Þorlákshöfn verði haldið sem friðsömum, rólegum og fallegum bæ.

759
01:38

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.