Ísland í dag - Myndböndin sem við viljum helst gleyma

Í þætti dagsins eru augnablik í sögu þjóðar á tímum heimsfaraldurs rifjuð upp, eins og þegar fegurðardrottningar fóru í myndatöku grímuklæddar. Óljóst er hvort þjóðin sé tilbúin í upprifjunina. Rætt er við Grím Atlason framkvæmdastjóra Geðhjálpar um geðheilsu landsmanna fyrir og eftir faraldur, og sjónum beint að menntskælingum, sem misstu sumir næstum því af allri skólagöngunni. Og nú vilja menn mögulega stytta hana enn frekar.

39857
21:25

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.