Fagnar frelsi frá grímunni og lengri opnunartíma

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur ekki áhyggjur af fjölda smita. Gleðiefni sé að verið sé að afnema grímuskylda og lengja opnunartíma skemmtistaða.

506
01:33

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.