Nýjasta tónlistin
Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýjustu plötu tónlistarkonunnar Ingibjargar Turchi sem nefnist Stropha auk þess sem spilað verður nýtt efni frá Oneohtrix Point Never, Spacestation, Juno Paul, Poolside, Mannequin Pussy, Kiefer, Sofia Kourtesis og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977.