Japanskt undrabarn - Straumur

Í Straumi í kvöld verður fyrsta plata tónlistarkonunnar Nana Yamoto skoðuð auk þess sem spiluð verða lög frá listamönnum á borð við Juan Wauters, Sofia Kourtesis, Celebs og Tala Vala.

1089
55:22

Vinsælt í flokknum Straumur