Ísland í dag - ,,Mig langar að eignast fjölskyldu á ný"

Það muna margir eftir viðtali okkar við þau Ástrós og Bjarka sem sýnt var í nóvember árið 2018 en þá var ljóst að Bjarki átti ekki langt eftir. Í sjö ár barðist hann við krabbamein sem hafði að lokum betur og lést Bjarki í júní á þessu ári. Hann var 32 ára. "Ég væri á mun verri stað ef ég hefði ekki dóttur okkar sem við eignuðumst í veikindum hans," segir Ástrós sem segir hana vera framhald af honum. "En þó svo Bjarki sé ástin í lífi mínu langar mig til að eignast nýjan mann og eignast fleiri börn. Þetta vissi hann og þetta vita tengdaforeldrar mínir. Þau skilja það." En hvernig voru síðustu dagarnir, hvernig er lífið eftir andlát Bjarka og hvað er framundan?

25689
12:09

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.