Óánægð með áætlanir um verkefnamiðuð vinnuumhverfi

Mjög mikil óánægja er meðal starfsmanna Háskóla Íslands vegna fyrirhugaðra breytinga á vinnurými að sögn prófessors við skólann. Rannsóknir sýni að afköst og starfsánægja minnki við breytingarnar. Leita þurfi annarra lausna.

866
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir