Besta upphitunin fyrir 14. umferð: Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og Unnur Dóra Bergsdóttir

Helena Ólafsdóttir fékk tvo fulltrúa Selfossliðsins, aðstoðarþjálfarinn Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og fyrirliðinn Unnur Dóra Bergsdóttir, í Bestu upphitunina fyrir fjórtándu umferð Bestu deildar kvenna.

480
22:55

Vinsælt í flokknum Besta deild kvenna