Ísland í dag - ,,Utanaðkomandi aðstæður geta gert hvern sem er að morðingja."

Þúsundir Íslendinga hlusta á systurnar Unni og Bylgju Borgþórsdætur fjalla um morð hvern einasta fimmtudag í einu vinsælasta hlaðvarpi landsins, Morðcastinu. Þar kryfja þær hrottaleg mál á léttan og jafnvel fyndinn hátt. En hvernig er hinn fullkomni glæpur og er efni í morðingja í öllum?

6815
12:38

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.