Missa húsnæðið skömmu fyrir heimsmeistaramót

Tvær stelpur sem eru á leið á heimsmeistaramótið í dansi segja ömurlegt að missa æfingahúsnæðið örfáum vikum fyrir mótið. Í kjölfar gjaldþrots dansskóla þeirra vita þær aldrei hvar þær æfa næst.

432
01:44

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.