Óvænt tíðindi boðuð í borginni

Oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík segir að dregið geti til óvæntra tíðinda í meirihlutaviðræðum í Reykjavík á næstu dögum. Fleiri en ein meirihluti komi til greina fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Einar Þorsteinsson oddviti Framsóknarflokksins hefur nú rætt við alla oddvita hinna flokkanna.

2829
04:26

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.