Karl biskup jarðsunginn

Karl Sigurbjörnsson biskup var jarðsunginn frá Hallgrímskirkju í dag en hann lést hinn 12. febrúar, sjötíu og sjö ára að aldri. Karl var kjörinn biskup Íslands árið 1997 og gegndi embættinu í fjórtán ár.

389
01:37

Vinsælt í flokknum Fréttir