Kynlíf utan hjónabands bannað
Kynlíf utan hjónabands verður ólöglegt í Indónesíu þegar lög sem samþykkt voru á þinginu þar í landi í morgun taka gildi eftir þrjú ár.
Kynlíf utan hjónabands verður ólöglegt í Indónesíu þegar lög sem samþykkt voru á þinginu þar í landi í morgun taka gildi eftir þrjú ár.