Ísland í dag - Söng og skemmti þjóðinni í yfir 70 ár

Í Íslandi í dag sjáum við nærmynd af einum ástsælasta söngvara þjóðarinnar, Ragnari Bjarnasyni eða Ragga Bjarna, sem var borinn til grafar í kyrrþey á föstudag. Samferðafólk Ragga segir hann hafa verið góðan mann, yndislegan vin sem hafi skemmt sér best upp á sviði að skemmta öðrum.

2536
11:19

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.