Stærsta sýning á verkum eftir Erró

Umfangsmesta sýning sem sett hefur verið upp með verkum eftir listamanninn Erró var opnuð í Listasafni Reykjavíkur- Hafnarhúsi í dag. Erró hefur í gegnum tíðina gefið safninu fimm til sex þúsund verk eftir sjálfan sig og kveðst hvergi nærri hættur að skapa.

28
01:21

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.