Ástandsskoðun Lukku slær í gegn!

Heilsu ástandsskoðun er nýtt kerfi hér á landi sem heilsufrömuðurinn og sjúkraþjálfarinn Lukka Pálsdóttir setti á laggirnar fyrir ekki svo löngu. En fyrir nokkrum árum komst Lukka hjá hjartaaðgerð með því að breyta algjörlega um lífsstíl og mataræði. Og í dag hjálpar hún fólki ásamt fleirum að koma með úrræði til að bæta heilsuna með einföldum ráðum. Vala Matt fór og heyrði reynslusögu Lukku og skoðaði þessar byltingarkenndu aðferðir til betri heilsu. Ekki missa af Íslandi í dag í kvöld kl.18.55 á Stöð 2 strax á eftir fréttum og sporti.

5046
12:08

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.