Getur valdið flensueinkennum
Virkni eldgossins við Sundhnúksgígaröðina hefur dregist enn frekar saman en heldur þó áfram. Mesta virknin er á miðbiki sprungunnar og lítil sem engin skjálftavirkni hefur mælst á kvikuganginum.
Virkni eldgossins við Sundhnúksgígaröðina hefur dregist enn frekar saman en heldur þó áfram. Mesta virknin er á miðbiki sprungunnar og lítil sem engin skjálftavirkni hefur mælst á kvikuganginum.