Tivoli komið í hátíðarbúning

Tivoli í Kaupmannahöfn er komið í hátíðarbúning og ljósin voru tendruð í garðinum um helgina. Engu er til sparað og í garðinum eru yfir milljón perur af jólaljósum og yfir eitt þúsund jólatré.

59
00:56

Vinsælt í flokknum Fréttir